Aur app

Borgaðu og fáðu greitt með farsímanum.

Hver kannast ekki við það að vera ekki með aur á sér þegar á þarf að halda? T.d. þegar skipta á pizzu, deila leigubíl, gera upp við barnfóstruna eða borga í gjöfinni.

    Einfalt og fljótlegt.

  • Þú þarft eingöngu að vita farsímanúmer þess sem þú ætlar að borga eða rukka.
  • Þú getur tengt Aur við bæði debet- og kreditkort.
  • Þegar þú borgar með Aur er tekið út af kortinu sem þú skráðir.
  • Þegar aðrir borga þér er lagt inn á bankareikninginn þinn sem þú skráðir.
  • Aur millifærslur kosta ekkert ef debetkort er notað, verðskrá vegna kreditkorta er hér að neðan.
  • Aur appið er fyrir alla Android og iPhone farsímanotendur.
  • Það skiptir engu máli hjá hvaða símafyrirtæki eða banka þú ert.
    Aur appið er fyrir alla.
Þóknun ef greitt er með debetkorti