Þær vefverslanir sem eru með Aur posa geta viðskiptavinir borgað með Aur með því að slá inn símanúmer í stað þess að þurfa slá inn kortanúmer og gildistíma, mun fljótlegra.
Aur vefposi er greiðslumáti fyrir allar vefverslanir. Viðskiptavinir borga með því að slá inn símanúmer í stað þess að þurfa slá inn kortanúmerið og gildistíma, mun fljótlegra.
Aur er vörumerki Kviku banka hf.