Tryggðu þér 5 tíma hjá sálfræðing ef þú lendir í alvarlegu áfalli

Skilmálar

Ef þú verður fyrir áfalli, t.d. vegna þess að þú lendir í alvarlegu slysi eða greinist með alvarlegan sjúkdóm, getur þú átt rétt á að fá greiddan kostnað vegna sálrænnar aðstoðar. 

Þú átt rétt á allt að 5 tímum hjá sálfræðing. Skilyrði fyrir bótum er að þú hafi lent í tjónsatburði samkvæmt tryggingaskilmálum Aurs.  

Tryggingin bætir:

  • Þú hefur lent í yfirvofandi lífshættu.
  • Þú hefur lent í alvarlegu slysi eða á beinan hlut að slíku slysi.
  • Brotist er inn á heimili þitt eða það verður fyrir stórtjóni.
  • Þú greinist með alvarlegan sjúkdóm, börnin þín, maki eða foreldrar 65 ára eða yngri greinast með alvarlegan sjúkdóm, lenda í alvarlegum slysum eða láta lífið.

Tryggingin bætir ekki:

  • Ef um er að ræða vanlíðan sem tengist ekki slysi eða öðru tjónsatviki.

Aur er vörumerki Kviku banka hf.