Tryggðu hlutina sem þú kaupir með Aur kortinu þínu
Skilmálar
Með Aur Vörutryggingar tryggir þú þær vörur sem þú verslar með Aur kortinu. Hver vara er tryggð í 6 mánuði frá kaupum, fyrir allt að 350.000 kr. Hámarksfjárhæð á ári er kr 800.000. Eigináhætta í hverju tjóni er kr 35.000
Trygging bætir:
- Tjón vegna óvænts atviks, til dæmis ef hlutur fellur í gólf eða það hellist yfir hann.
- Innbú og persónulega muni eins og gleraugu, síma, tölvu og skartgripi.
Trygging bætir ekki:
- Tjón af völdum eðlilegs slits eða framleiðslugalla,
- Ef þú týnir hlut, gleymir honum eða skilur hann eftir á almannafæri,
- Tjón af völdum gæludýra.
- Vegna þjófnaðar nema um sé að ræða innbrot og á vettvangi séu greinileg og ótvíræð merki þess að brotist hafi verið inn,